fbpx
Föstudagur 23.júlí 2021
433Sport

Myndband af íslenska landsliðsmanninum í rifrildi vekur heimsathygli – F-orðið notað óspart

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. maí 2021 12:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af íslenska víkingnum Ara Skúlasyni vekur nú gríðarlega athygli í Belgí. Um er að ræða atvik sem átti sér stað í upphafi árs en það vekur nú heimsathygli.

Ari Freyr sem er margreyndur landsliðsmaður í knattspyrnu rífst þá harkalega við liðsfélaga sinn Jack Hendry hjá Oostende í Belgíu. Ari yfirgaf félagið á dögunum og gekk í raðir IFK Norköpping í Svíþjóð.

Ari og Hendry rifust eins og hundur og köttur eftir 2-2 jafntefli gegn Standard Liege í úrvalsdeildinni í Belgíu. Oostende fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma og var mönnum ansi heitt í hamsi.

Getty Images

Hendry sakaði Ara um að hafa gert slæm mistök í markinu og kallaði hann öllum illum nöfnum þegar í búningsklefann var komið. Ari Freyr svaraði fyrir sig og notaði F-orðið oftar en góðu hófi gengir.

Ari Freyr er 34 ára gamall vinstri bakvörður hefur leikið tæplega 80 landsleiki fyrir Íslands og átt frábæru gengi að fagna.

Rifrildi hans má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili

Möguleg liðsuppstilling Man Utd á næsta tímabili
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri

Sambandsdeildin: Jón Guðni lék allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn

Sjáðu myndirnar: Afar ljót tækling á Ólympíuleikunum í dag – Ökkli Ceballos mjög illa farinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liðsfélagi Gylfa brjálaður eftir rangar sakargiftir

Liðsfélagi Gylfa brjálaður eftir rangar sakargiftir
433Sport
Í gær

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig

Andstæðingar Vals í toppbaráttunni þurfa að hafa miklar áhyggjur ef sagan frá því í fyrra endurtekur sig
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni

Sjáðu myndirnar: Lífið leikur við stjörnuna ungu – Fagnar Evrópumeistaratitli og nýjum samningi með kærustunni á ströndinni
433Sport
Í gær

Arsenal líklegasti áfangastaður Henderson

Arsenal líklegasti áfangastaður Henderson
433Sport
Í gær

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann

Þetta eru stigahæstu liðin frá stofnun ensku úrvalsdeildarinnar – Sjáðu topp 10 listann