fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
433Sport

Þróttarar næla sér í reynslumikinn Úrvalsdeildarleikmann

Helga Katrín Jónsdóttir
Þriðjudaginn 4. maí 2021 20:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Wilson, fyrrum landsliðsmaður Írlands og leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar er kominn til liðs við 2. deildarlið Þróttar í Vogum. Þetta kom fram í hlaðvarpsþættinum Ástríðan í kvöld.

Marc Wilson er 33 ára gamall og hefur meðal annars spilað fyrir Portsmouth, Stoke, Sunderland, Bolton og Bournemouth. Hann hefur leikið 181 leik í ensku úrvalsdeildinni og spilað 25 A-landsliðsleiki fyrir Írland.

Hermann Hreiðarsson, þjálfari liðsins, spilaði með Wilson í Portsmouth á árunum 2007-2010. Í tilkynningu frá félaginu segir að leikmaðurinn sé að afla sér þjálfararéttinda og verður hann ásamt Hermanni Hreiðars og Andy Pew í þjálfarateymi Þróttar.

Þróttarar voru nálægt því að komast upp í 1. deild í fyrsta skipti á síðasta tímabili. Þeir enduðu í 3. sæti deildarinnar sem var besti árangur liðsins frá upphafi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli

Stórliðin halda áfram að tapa stigum á Spáni – Barcelona gerði jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni

Ítalía: Öruggur sigur Napoli í Meistaradeildarbaráttunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United

Rooney fannst hræðilegt að spila frammi hjá United
433Sport
Í gær

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað

Börkur ræðir stöðuna – Enn í dag duga tekjur kvennamegin ekki upp í kostnað
433Sport
Í gær

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands

Kjartan Henry riftir í Danmörku og er á leið til Íslands
433Sport
Í gær

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu

Milljarða maðurinn handtekinn vegna árásar um helgina – Sjáðu myndbandið af atvikinu
433Sport
Í gær

Verður afrek Rooney að engu?

Verður afrek Rooney að engu?