fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
433Sport

Mourinho ekki lengur atvinnulaus – Óvænt starf í fjölmiðlum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. apríl 2021 08:31

Jose Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho var rekinn frá Tottenham fyrir ellefu dögum en var ekki lengi að tryggja sér launatékka í sumar. Mourinho hefur samið við The Sun um að starfa fyrir enska götublaðið í sumar.

Mourinho hefur unnið deildartitla í Portúgal, Ítalíu, á Spáni og á Englandi.

Mourinho hefur samið við The Sun um að skrifa í blað þeirra á meðan Evrópumótið fer fram, þá mun hann einnig starfa fyrir Talksport.

Sömu eigendur eru af The Sun og Talksport og ætla má að Mourinho muni fá vel borgað fyrir þetta starf sitt í sumar.

Mourinho var rekinn frá Tottenham eftir eitt og hálft ár í starfi en hann er einn sigursælasti þjálfari í sögu fótboltans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH staðfestir endurkomu Óla Jó

FH staðfestir endurkomu Óla Jó
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við

Opinbera hvaða félag Freyr er í viðræðum við
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður

Szczesny gripinn glóðvolgur – Hefur áður verið sektaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni

Leikur Blika og FH stoppaður – Kallað á lækni úr stúkunni
433Sport
Í gær

Pepsi-Max: Mikilvægur sigur Valsmanna í skemmtilegum leik – Þrjú vítaklúður

Pepsi-Max: Mikilvægur sigur Valsmanna í skemmtilegum leik – Þrjú vítaklúður
433Sport
Í gær

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna

Pepsi-Max: Bandarískir sóknarmenn hafa skorað þriðjung markanna