fbpx
Föstudagur 14.maí 2021
433Sport

Rice spurði endalaust út í Manchester United í síðasta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 17:00

Jóhann Berg í baráttu við Declan Rice / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður West Ham hafði mikinn áhuga á því að fræðast um gang mála í síðasta verkefni enska landsliðsins. Frá þessu segir Manchester Evening News.

Þar kemur fram að Rice hafi mikið rætt við Harry Maguire og Luke Shaw um stöðuna hjá Manchester United, vitað er að Ole Gunnar Solskjær hefur áhuga á að kaupa Rice í sumar.

Í fréttinni kemur fram að Rice hafi áhuga á að fara til United í sumar og að hann hafi spurt Maguire og Shaw út í gang mála hjá félaginu og hvernig hlutirnir virkuðu þar.

Rice hefur verið öflugur í góðu liði West Ham í vetur en liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og á góðan möguleika á Meistaradeildarsæti.

United hefur oftar en ekki keypt enska landsliðsmenn þau sumur sem stórmót eru í gangi en Evrópumótið fer fram í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu

Pepsi Max-deild karla: Flóðgáttir opnuðust í seinni hálfleik í Kópavogi – Mikkelsen með þrennu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur

Einn sá besti í sögunni ekki viss um það hvort hann sé hættur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri

Lengjudeild karla: Tíu leikmenn Grindavíkur steinlágu á Akureyri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

West Ham þarf að borga Man Utd þessa upphæð ef þeir ná Meistaradeildarsæti

West Ham þarf að borga Man Utd þessa upphæð ef þeir ná Meistaradeildarsæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta

Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar færður frá Tyrklandi – 12 þúsund stuðningsmenn fá að mæta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari

Ronaldo vinalaus – Fékk frí í vikunni til þess að kaupa sér Ferrari
433Sport
Í gær

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR

Sjáðu einkunnir úr leik Fylkis og KR
433Sport
Í gær

Blikar staðfesta komu Sölva

Blikar staðfesta komu Sölva