fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
433Sport

Tvífarar kvöldins: Segist hafa fundið ástæðu þess að Rikki G hafi ekki verið að lýsa leik kvöldsins

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 7. apríl 2021 21:23

Rikki G. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gummi Ben, íþróttalýsandi hjá Stöð 2 Sport sló á létta strengi á samfélagsmiðlinum Twitter í kvöld.

Í kvöld fóru fram tveir leikir í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Gummi segist hafa fundið ástæðuna fyrir því að Rikki G, íþróttalýsandi hjá Stöð 2 Sport hafi ekki verið að lýsa leik Bayern Munchen og Paris Saint Germain.

Gumma fannst einn af aðstoðardómurum leiksins vera líkur Rikka. Dæmi hver fyrir sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona hefst fótboltasumarið á Íslandi – Stórleikir í fyrstu umferð

Svona hefst fótboltasumarið á Íslandi – Stórleikir í fyrstu umferð
433Sport
Í gær

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“

Arnar fagnar auknu starfsöryggi: „Ég má nánast gera það sem ég vil hérna“
433Sport
Í gær

Arnar fær nýjan óuppsegjanlegan samning í Víkinni

Arnar fær nýjan óuppsegjanlegan samning í Víkinni