fbpx
Fimmtudagur 25.febrúar 2021
433

UEFA aflýsir EM hjá U19 karla og kvenna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 14:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur tilkynnt að EM 2020/21 hjá U19 karla og kvenna hefur verið aflýst.

Ákvörðunin var tekin í ljósi stöðunnar í heimsálfunni vegna COVID-19 faraldursins.

U19 karla hafði dregist í riðil í undankeppninni með Noregi, Ungverjalandi og Andorra, en riðilinn átti að leika í Noregi. Á meðan dróst U19 kvenna í riðil með Georgíu, Finnlandi og Búlgaríu og átti riðillinn upphaflega að fara fram í Búlgaríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tryggvi Guðmundsson flytur á Blönduós og tekur við Hvöt

Tryggvi Guðmundsson flytur á Blönduós og tekur við Hvöt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Solskjær í góðu sambandi við Haaland – „Við sjáum hvað gerist“

Solskjær í góðu sambandi við Haaland – „Við sjáum hvað gerist“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brosa út að eyrum eftir myndir af æfingu dagsins

Stuðningsmenn Liverpool brosa út að eyrum eftir myndir af æfingu dagsins
433Sport
Í gær

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði

Líkur á að Tottenham kaupi nýjan markvörð í sumar – Páfinn sagður efstur á blaði
433Sport
Í gær

Er tímabilið búið hjá fyrirliða Liverpool?

Er tímabilið búið hjá fyrirliða Liverpool?