fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Öll fjölskylda Ara glímt við COVID-19 – „Ég tel mig hafa sloppið nokkuð vel“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2021 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason leikmaður Oost­ende í Belgíu hefur ekki getað spilað síðustu daga og vikur eftir að hafa greinst með COVID-19.

Þessi öflugi vinstri bakvörður er á batavegi og vonast til að komast á fulla ferð á nýjan leik innan tíðar.

„Ég út­skrifaðist síðasta fimmtu­dag en ég tel mig hafa sloppið nokkuð vel. Ég missti bara bragð- og lykt­ar­skyn og ég fann fyr­ir smáþreytu fyrstu vik­una en ekk­ert al­var­legt þannig,“ segir Ari Freyr í samtali við Morgunblaðið.

Öll fjölskylda Ara, eiginkona og börn fengu veiruna á sama tíma og hafa þau borið sig vel þrátt fyrir.

„Við feng­um þetta öll fjöl­skyld­an og miðað við hvernig ástandið er í heim­in­um í dag tel ég okk­ur öll hafa sloppið mjög vel,“ sagði Ari.

Búast má við að Ari Freyr verði í fyrsta landsliðshópi Arnars Þórs Viðarssonar sem kynntur verður innan tíðar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær
433Sport
Í gær

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?