fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Jón Dagur spilaði í sigri AGF

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 21. febrúar 2021 17:50

Jón Dagur Þorsteinsson Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði AGF sem mætti Sönderjyske í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með 2-0 sigri AGF en leikið var á Ceres Park í Árósum.

Patrick Mortensen skoraði fyrsta mark leiksins fyrir AGF úr vítaspyrnu á 74. mínútu. Skömmu áður hafði Stefan Gartenmann, leikmaður Sönderjyske, fengið að líta sitt annað gula spjald í leiknum.

Það var síðan Patrick Olsen sem innsiglaði 2-0 sigur AGF með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Casper Höjer.

AGF er eftir sigurinn í 3. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 17 leiki.

AGF 2 – 0 Sönderjyske 
1-0 Patrick Mortensen (’74)
2-0 Patrick Olsen (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sir Alex Ferguson segist aðeins hafa þjálfað fjóra heimsklassa leikmenn

Sir Alex Ferguson segist aðeins hafa þjálfað fjóra heimsklassa leikmenn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guðni gefur lítið fyrir meint aðgerðarleysi – „Ég held að þetta vinnist ekki þannig“

Guðni gefur lítið fyrir meint aðgerðarleysi – „Ég held að þetta vinnist ekki þannig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Boltinn byrjar að rúlla þann 23. apríl – Pepsi Max deildin hefst 30. apríl

Boltinn byrjar að rúlla þann 23. apríl – Pepsi Max deildin hefst 30. apríl
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rice spurði endalaust út í Manchester United í síðasta mánuði

Rice spurði endalaust út í Manchester United í síðasta mánuði
433Sport
Í gær

Zlatan í klípu – Eign hans í veðmálafyrirtæki gæti komið honum í bann

Zlatan í klípu – Eign hans í veðmálafyrirtæki gæti komið honum í bann
433Sport
Í gær

Eftirsóttur og gæti snúið heim – Young á leið í sögubækurnar á Ítalíu

Eftirsóttur og gæti snúið heim – Young á leið í sögubækurnar á Ítalíu