fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið á leið í fangelsi – Skallaði mann á knæpu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. febrúar 2021 11:30

Wallwork lengst til hægri Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ronnie Wallwork fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið á leið í fangelsi eftir að hafa játað brot sitt. Wallwork er ákærður fyrir líkamsárás.

Wallwork var vonarstjarna í unglingastarfi United og varð Englandsmeistari með félaginu árið 2001. Ferill hans hjá United náði ekki flugi en Wallwork lék rúma 100 leiki fyrir West Brom á ferli sínum.

Wallwork er 43 ára gamall og er sakaður um að hafa skaðað sjón hjá manni sem hann lenti í áflogum við á knæpu í Bretlandi.

Wallwork er sakaður um að hafa ráðist á manninn, hann er sakaður um að hafa skallað manninn með fyrrgreindum afleiðingum.

„Sú staðreynd að þú hafir játað brotið, mun hjálpa þér,“ sagði dómari þegar málið var tekið fyrir.

Dómarinn sagðist þurfa að afla meiri upplýsinga og fá vitni áður en ákvörðunin um refsingu yrði tekin. Hún lét Wallwork vita af því að dvöl á bak við lás og slá gæti beðið hans.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Brjáluð fagnaðarlæti eftir fregnir kvöldsins

Sjáðu myndbandið: Brjáluð fagnaðarlæti eftir fregnir kvöldsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Brottför Woodward staðfest af félaginu – ,,Viss um að þetta lið muni fljótlega lyfta bikurum aftur“

Brottför Woodward staðfest af félaginu – ,,Viss um að þetta lið muni fljótlega lyfta bikurum aftur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Woodward hættur hjá Manchester United

Woodward hættur hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert verður af ofurdeildinni

Ekkert verður af ofurdeildinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Henderson boðar alla fyrirliða á fund – Deildin mótmælir

Henderson boðar alla fyrirliða á fund – Deildin mótmælir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United

Rashford stígur fram og mótmælir eigendum Manchester United