fbpx
Miðvikudagur 21.apríl 2021
433Sport

Endurhæfing Raul Jimenez gengur vel – Byrjaður að æfa

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raul Jimenez, framherji Wolves, er byrjaður að æfa aftur eftir að hafa höfuðkúpubrotnað í leik með liðinu á síðasta ári.

Raul Jimenez meiddist í leik gegn Arsenal er hann skall saman við David Luiz, varnarmann Lundúnaliðsins með þeim afleiðingum að hann höfuðkúpubrotnaði.

Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves, staðfesti að Jimenez væri farinn að æfa aftur úti og hefur geta tekið þátt í æfingum.

„Hann er aðeins byrjaður að æfa með okkur úti. Hann er að taka miklum framförum en við þurfum að fara varfærnislega með hann og fylgja settum reglum í kjölfar slíkra meiðsla,“ sagði Nuno Espirito Santo, knattspyrnustjóri Wolves.

Talið var í upphafi að Jimenez myndi ekki leika meira með liðinu á tímabilinu en Nuno hefur áður sagt að hann sé bjartsýnn á að Jimenez geti leikið með liðinu fyrir lok tímabilsins.

GettyImages
GettyImages
GettyImages
Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill eigendurna burt – ,,Klopp og leikmenn kastað þeim undir rútuna“

Vill eigendurna burt – ,,Klopp og leikmenn kastað þeim undir rútuna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Óskar Hrafn ræðir málin ítarlega
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“

,,Þegar græðgi og kapítalismi taka yfir er hjartað farið úr íþróttinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði

Dagný og stöllur gerðu jafntefli – Guðlaugur Victor í sigurliði
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vill syttuna af afa sínum burt af Anfield eftir öll lætin síðustu daga

Vill syttuna af afa sínum burt af Anfield eftir öll lætin síðustu daga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham

Mourinho gerðist bílstjóri í dag – Kom við á æfingasvæði Tottenham