fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Spænski bikarinn: Barcelona hafði betur gegn Rayo Vallecano

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 22:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænska bikarnum í kvöld. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Barcelona sem lenti undir í leiknum.

Fran Garcia, kom Rayo yfir með marki á 63. mínútu.

Sjö mínútum síðar jafnaði Lionel Messi leikinn fyrir Barcelona með marki eftir stoðsendingu frá Antoine Griezmann.

Hollendingurinn Frenkie De Jong innsiglaði síðan 2-1 sigur Börsunga með marki á 80. mínútu eftir stoðsendingu frá Jordi Alba.

Rayo Vallecano 1 – 2 Barcelona 
1-0 Fran Garcia (’63)
1-1 Lionel Messi (’70)
1-2 Frenkie De Jong (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?