fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Raggi Sig kom mörgum á óvart – Þetta er besti þjálfarinn af ferli hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. janúar 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður í knattspyrnu er mættur til Úkraínu og er spenntur fyrir nýrri áskorun á ferli sínum. Miðvörður­inn sem er 34 ára gam­all, skrifaði und­ir samn­ing sem gild­ir út tíma­bilið Rukh Vynnyky frá borg­inni Lviv. Liðið leikur í efstu deild þar í landi.

Ragnar yfirgaf FC Kaupmannahöfn á dögunum en þar hafði hann leikið í tæpt ár, þetta var í annað sinn sem þessi öflugi varnarmaður spilar fyrir félagið.

Ragnar svaraði spurningum stuðningsmanna sinna á Instagram í gær og mátti sjá mörg skemmtilega og áhugaverð svör. Eitt af þeim var þegar Ragnar var spurður að því, hver væri besti þjálfarinn á ferli hans.

„Hef haft marga góða þjálfara og þeir eru allir mismunandi á sinn hátt, hingað til er það samt Erik Hamren sem er númer eitt hjá mér,“ sagði Ragnar.

Hamren fékk Ragnar til að snúa aftur í landsliðið eftir að hann hafði ákvað að hætta að leika fyrir Ísland eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi. Hamren lét af störfum í nóvember eftir tvö ár í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær

Tveir leikmenn báðu um að taka ekki vítaspyrnu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi

Leikmaður Arsenal ákærður – Varðhundur hans á að hafa bitið nuddarann í háls og hendi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?

Er þetta maðurinn sem á að fylla skarð Mo Salah í sumar?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Í gær

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls