fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti Maradona eftir dánardag hans – „Þetta er lygi“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 24. janúar 2021 09:00

Diego Armando Maradona / Mynd: GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið fjaðrafok er uppi í Argentínu núna eftir að Rocio Oliva, fyrrverandi unnusta Maradona, var sökuð um að hafa eytt stórum fjárhæðum af kreditkorti argentínsku goðsagnarinnar eftir að hann lést.

„Það sáust færslur á kreditkortareikningi Maradona nokkrum dögum eftir að hann lést. Við erum að tala um stórar fjárhæðir. Það liggur grunur á að hún hafi notfært sér ástandið og eytt peningum þangað til kortið var gert ógilt,“ segir heimildarmaður sem er náinn fjölskyldu Maradona.

Maradona, lést í nóvember á síðasta ári, þá 60 ára að aldri. Rociu, fyrrverandi unnustu hans var meinað að vera viðstödd jarðarför hans. Maradona á áður að hafa beðið Interpol um að handataka Rocio fyrir að hafa stolið af sér skartgripum og úrum.

Rocio, segir að Maradona hafi gefið henni nokkur kreditkort á sínu nafni en að það sé lygi að hún hafi notað þau eftir dauðdaga hans.

„Þetta er lygi, ég notaði ekki kortin eftir að hann lést,“ sagði Rocio

Rocio Olivia, fyrrverandi unnusta Maradona

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fékk þungan dóm fyrir rasisma – Fórnarlambinu líka refsað

Fékk þungan dóm fyrir rasisma – Fórnarlambinu líka refsað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu
433Sport
Í gær

Flugeldasýning í alla nótt til að trufla svefn fyrir átök dagsins

Flugeldasýning í alla nótt til að trufla svefn fyrir átök dagsins
433Sport
Í gær

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Í gær

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík

Telur að tap Bayern í kvöld marki upphafið af endalokum Hansi Flick með liðið – Gæti stýrt þýska landsliðinu gegn Íslandi í Reykjavík
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar