fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að franska liðið Le Havre sé Íslendingalið. Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði liðsins í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, voru allar í byrjunarliði liðsins gegn Issy á heimavelli og spiluðu allan leikinn.

Ekkert mark var skorað í leiknum en gengi Le Havre á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er eftir leikinn í neðsta sæti deildarinnar, hins vegar er liðið aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Le Havre 0 – 0 Issy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ráðist að liðsrútu Real Madrid fyrir utan heimavöll Liverpool – Rúða brotnaði

Ráðist að liðsrútu Real Madrid fyrir utan heimavöll Liverpool – Rúða brotnaði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikur Manchester United og Tottenham var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti vegna kvenkyns aðstoðardómara í stuttbuxum

Leikur Manchester United og Tottenham var ritskoðaður í yfir eitthundrað skipti vegna kvenkyns aðstoðardómara í stuttbuxum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu

United breytir Old Trafford – Ástæðan er sú að leikmenn kvörtuðu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svandís fór ekki eftir öllum tillögum Þórólfs – „Það er ekkert við því að segja“

Svandís fór ekki eftir öllum tillögum Þórólfs – „Það er ekkert við því að segja“
433Sport
Í gær

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar

Horfðu á sjónvarpsþátt 433 hérna – Guðni Bergsson ræðir málefni líðandi stundar
433Sport
Í gær

Tuchel: „Á heildina litið áttum við skilið að sigra Porto“

Tuchel: „Á heildina litið áttum við skilið að sigra Porto“