fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 23. janúar 2021 15:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að franska liðið Le Havre sé Íslendingalið. Þrír íslenskir leikmenn voru í byrjunarliði liðsins í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir og Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, voru allar í byrjunarliði liðsins gegn Issy á heimavelli og spiluðu allan leikinn.

Ekkert mark var skorað í leiknum en gengi Le Havre á tímabilinu hefur ekki verið upp á marga fiska. Liðið er eftir leikinn í neðsta sæti deildarinnar, hins vegar er liðið aðeins tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni.

Le Havre 0 – 0 Issy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Zlatan í klípu – Eign hans í veðmálafyrirtæki gæti komið honum í bann

Zlatan í klípu – Eign hans í veðmálafyrirtæki gæti komið honum í bann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eftirsóttur og gæti snúið heim – Young á leið í sögubækurnar á Ítalíu

Eftirsóttur og gæti snúið heim – Young á leið í sögubækurnar á Ítalíu
433Sport
Í gær

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Í gær

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid