fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

Tárin renna niður þegar Raggi Sig kveður Kaupmannahöfn – „Þú ert svakaleg fyrirmynd“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. janúar 2021 13:00

Raggi Sig á ferð og flugi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Segja má að stuðningsmenn FC Kaupmannahöfn gráti í koddann sinn næstu daga, ástæðan er sú að Ragnar Sigurðsson yfirgaf félagið í gær og hélt til Úkraínu.

Ragnar samdi við Rukh Lviv í Úkraínu í gær. Samningur Ragnars við FCK átti að renna út næsta sumar en hann heldur nú í úrvalsdeildina í Úkraínu.

Ragnar var í annað sinn á ferli sínum í herbúðum FCK en hann gekk í raðir félagsins fyrir tæpu ári síðan. Ragnar sem er 34 ára gamall lék áður með Krasnodar og Rostov í Rússlandi en að auki lék hann með Fulham í næst efstu deild Englands.

Rukh Lviv er í tólfta sæti í úrvalsdeildinni í Úkraínu af 14 liðum, liðið er á sínu fyrsta tímabili í efstu deild.

Mikil umræða hefur skapast á meðal stuðningsmanna FCK sem sjá á eftir Ragnari sem er goðsögn í þeirra röðum.

Nicolaj Thiim Schmidt
Einn af stóru strákunum í sögu FCK, hlakka til að hafa Ragnar í stúkunni.

Jakob Illerup
Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir okkur á vellinum, þú ert svakaleg fyrirmynd þegar kemur að því að koma fram fyrir Kaupmannahöfn, bæði innan og utan vallar. Gangi þér sem best í framtíðinni.

Martin Bo Kristensen
Virðing á þig, þetta gekk ekki upp núna en þú lagðir þig fram. Þú ert frábær íþróttamaður og hliðhollur, það er það sem við krefjumst af okkar leikmönnum.

Nicky Hjorth
Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir félagið Ragnar, við tökum alltaf vel á móti þér.

Frank Bjørklund
Það er ekki annað hægt en að elska Ragnar.

Mikkel Boas Berg
Takk fyrir allt goðsögn

Alex Hansen
Raggi þú verður fyrir alltaf fyrirmynd í mínum bókum, þú barðist eins og ljón. Gangi þér vel

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur

Sjáðu markið sem Albert skoraði í dag – Gjörsamlega ískaldur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?

Fögnuður Óskars í Noregi vekur mikla athygli – Af hverju var þetta lag undir?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“

Hefur fulla trú á sínu liði gegn ógnarsterkum andstæðingi – „Þurfum að horfa á okkur sjálfa en ekki of mikið á þá“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“

Ósáttir með byrjunina en fullir sjálfstrausts – „Við þurfum að bæta okkar leik“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“

Segir frá atviki á æfingu Vals – „Hvað er þetta?“
433Sport
Í gær

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt

Dregið í Bikarnum – Stórleikur á Hlíðarenda og ríkjandi meistarar fengu þægilegan drátt