fbpx
Fimmtudagur 15.apríl 2021
433Sport

Sjáðu atvikið: Fyrsta rauða spjald Messi kom í gær – Sló andstæðing sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 09:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi var rekinn af vell í fyrsta skipti á ferli sínum með Barcelona í gær, atvikið átti sér stað í úrslitum Ofurbikarsins á Spáni.

Barcelona tapaði 3-2 gegn Athletic Bilbao í framlengdum leik. Messi hafði fengið tvö rauð spjöld með Argentínu á ferlinum en þetta var í fyrsta sinn sem hann sér það með Barcelona.

Atvikið kom upp í framlengingu þegar Messi sló til leikmanns Athletic sem var að reyna að elta hann og stoppa sókn.

Asier Villalibre fékk höggið frá Messi en eftir að dómari leiksins hafði skoðað atvikið í VAR skjánum, var hann ekki í nokkrum vafa.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi

Klopp biðst afsökunar en segir málið vera storm í vatnsglasi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum

Efast um vegferðina og segir að Gylfi myndi ekki kveikja í stóru strákunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig

Eftir erfiða tíma eru Rússar agndofa eftir þessar brellur Arnórs Sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær

Sjáðu kostulegt atvik í kvennaboltanum í gær
433Sport
Í gær

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta

Áhorfendur leyfðir á íþróttaleikjum – 100 manns mega mæta
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?

Meistaradeild Evrópu: Byrjunarlið kvöldsins klár – Kemst Chelsea í undanúrslit? – Ná Evrópumeistararnir að stöðva Mbappe?