fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Gamlir draugar elta Haaland – Var hluti af strákabandi sem grín er gert að

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. janúar 2021 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland framherji Borussia Dortmund hefur átt sviðið í þýska boltanum síðast árið, þessi tvítugi framherji frá Noregi er ein skærasta stjarna fótboltans.

Haaland hefur farið hratt upp á stjörnuhimininn en nú hafa erlendir fjölmiðlar fundið gamalt myndband af Haaland.

Myndbandið er þó ekkert svakalega gamalt eða frá árinu 2016 þegar Haaland var 16 ára gamall.

Getty Images

Þar er Haaland hluti af strákabandi sem náði ekki frægð og frama, kannski eðlilega miðað við þetta fyrsta og eina lag þeirra sem kom út. Mikið grín er gert að þessu lagi.

Myndbandið hefur farið í mikla dreifingu en um 4 milljónir hafa horft á þetta skemmtilega myndband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum