fbpx
Föstudagur 15.janúar 2021
433Sport

Mourinho vill fá asíska skrímslið til sín

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. janúar 2021 15:00

Kim Min-jae Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á að kaupa varnarmanninn, Kim Min-jae frá Suður Kóreu. Hann leikur í dag með Beijing Guoan í Kína.

Min-jae er 24 ára gamall og er nefndur „skrímslið“, hann er um 193 sentímetrar á hæð og er sterkur líkamlega.

Tottenham hefur horft til Kim Min-jae síðan í haust þegar félagið missti Jan Vertonghen frá sér síðasta sumar.

Chelsea hefur einnig horft til Kim Min-jae en Jose Mourinho er sagður leggja áherslu á að Tottenham kaupi hann í sumar.

Mourinho hefur aðeins misst flugið síðustu vikur og Mourinho vill styrkja liðið sitt áður en félagaskiptamarkaðurinn lokar.

Kim Min-jae gæti fundið sig vel í Lundúnum og fengið hjálp frá Son Heung-Min samlanda sínum sem er einn besti leikmaður Tottenham.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars

Arsenal skoðar markvörð Barcelona til að fylla skarð Rúnars
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest

Tekjurnar miklu minni vegna veirunnar – Þessi félög töpuðu mest
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“

Segir Manchester United ekki vera á réttum stað í deildinni – „Munu dragast aftur úr“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“

Erfitt fyrir leikmenn að fagna ekki mörkum saman – „Reyndu að biðja stuðningsmann um að sitja í sófanum þegar liðið hans skorar“
433Sport
Í gær

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“

Dómarar Ensku úrvalsdeildarinnar: „Við viljum 2 metra reglu“
433Sport
Í gær

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“

Stjórnmálamaður hjólar í heilalausa knattspyrnumenn – „Þetta er mjög slæmt“
433Sport
Í gær

Fundarhöld vegna þess að ekki er farið eftir reglum um faðmlag

Fundarhöld vegna þess að ekki er farið eftir reglum um faðmlag
433Sport
Í gær

Með 110 milljónir á viku og hefur áhuga á að starfa þar áfram

Með 110 milljónir á viku og hefur áhuga á að starfa þar áfram