fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021
433Sport

Albert spilaði allan leikinn í sigri á PSV

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 13. janúar 2021 20:15

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson, var í byrjunarliði AZ Alkmaar og spilaði allan leikinn í 3-1 sigri liðsins gegn PSV í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

AZ komst í stöðuna 2-0 eftir mörk frá Teun Koopmeiners á 31. og 39. mínútu.

Philipp Max minnkaði muninn fyrir PSV með marki á 59. mínútu.

Það var hins vegar AZ Alkmaar sem átti lokaorðið í leiknum. Calvin Stengs innsiglaði 3-1 sigur liðsins með marki á 90. mínútu.

AZ Alkmaar er eftir leikinn í 5. sæti deildarinnar með 31 stig. PSV er í 3. sæti með 34 stig.

PSV 1 – 3 AZ Alkmaar 
0-1 Teun Koopmeiners (’31,víti)
0-2 Teun Koopmeiners (’39)
1-2 Philipp Max (’59)
1-3 Calvin Stengs (’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði

Stuðningsmenn Arsenal hugsa Willian þegjandi þörfina – Skelfileg tölfræði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli

Manchester United og Liverpool mætast í enska bikarnum á morgun – Rifjar upp þegar hann fór blóðugur af velli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins

Samdi við draumafélagið og mun veita Rúnari harða samkeppni – Slær strax í gegn hjá stuðningsmönnum liðsins
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Neymar með PSG – Spilaði sinn hundraðasta leik í gær

Mögnuð tölfræði Neymar með PSG – Spilaði sinn hundraðasta leik í gær
433Sport
Í gær

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund

Tvö mörk frá Haaland dugðu ekki fyrir Dortmund
433Sport
Í gær

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR

Reykjavíkurmótið – Valur fór illa með KR