Föstudagur 26.febrúar 2021
433Sport

United getur komist á toppinn á morgun – Svona var byrjunarliðið þegar það tókst síðast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í 40 mánuði á morgun, United situr í öðru sæti deildarinnar með 33 stig líkt og Liverpool sem situr á toppnum.

United á leik til góða og getur stigið skrefið á toppinn gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

United komst síðast á topp deildarinnar í september árið 2017 þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á útivelli, liðið var þá undir stjórn Jose Mourinho.

Lukaku skoraði í leiknum.

Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool degi áður og komust á toppinn með 10 stig eftir fjóra leiki. United fór á toppinn á markatölur, liðið hafði unnið fyrstu þrjá leikina með markatöluna 10-0.

Fimm af þeim sem byrjuðu þann leik eru farnir frá United í dag en David De Gea og Marcus Rashford eru þeir einu sem eru algjörir lykilmenn í dag, þá var Paul Pogba í byrjunarliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heiðar Helguson til Kórdrengja

Heiðar Helguson til Kórdrengja
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram

Evrópudeildin: Aubameyang tryggði Arsenal sæti í 16-liða úrslitum – Lærisveinar Gerrard áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á

Henry segir upp – Segir veiruna og fjarveru frá börnum hafa tekið á
433Sport
Í gær

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga

United ætlar að losa sig við Juan Mata í sumar – Þrjú stórlið á Ítalíu hafa áhuga
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins

Sjáðu markið: Allra augu á Meistaradeild Evrópu en Nathan Ferguson á mark kvöldsins
433Sport
Í gær

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal

Yaya Sanogo mættur aftur til Englands – Fimm leikmenn sem áttu erfitt uppdráttar hjá Arsenal