Fimmtudagur 25.febrúar 2021
433Sport

United getur komist á toppinn á morgun – Svona var byrjunarliðið þegar það tókst síðast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í 40 mánuði á morgun, United situr í öðru sæti deildarinnar með 33 stig líkt og Liverpool sem situr á toppnum.

United á leik til góða og getur stigið skrefið á toppinn gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

United komst síðast á topp deildarinnar í september árið 2017 þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á útivelli, liðið var þá undir stjórn Jose Mourinho.

Lukaku skoraði í leiknum.

Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool degi áður og komust á toppinn með 10 stig eftir fjóra leiki. United fór á toppinn á markatölur, liðið hafði unnið fyrstu þrjá leikina með markatöluna 10-0.

Fimm af þeim sem byrjuðu þann leik eru farnir frá United í dag en David De Gea og Marcus Rashford eru þeir einu sem eru algjörir lykilmenn í dag, þá var Paul Pogba í byrjunarliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar

Kynþáttafordómar í garð Zlatan til rannsóknar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“

Hinn umdeildi umboðsmaður svarar fyrir sig – „Þetta er algjör hrossaskítur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“

Ár frá því að Sigurður var vopnaður í Amsterdam – „Erfitt að tala um þetta, þeir eru ekkert að leita að mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina

Var aðeins tíu ára gamall þegar hann var rekinn – Uppskar um helgina
433Sport
Í gær

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista

Fimm leikmenn sem Solskjær er sagður horfa til í sumar – Sóknarmaður efstur á lista
433Sport
Í gær

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað

Everton fær grænt ljós á glæsilegan nýjan heimavöll – Sjáðu völlinn þar sem Gylfi gæti spilað