fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
433Sport

United getur komist á toppinn á morgun – Svona var byrjunarliðið þegar það tókst síðast

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. janúar 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United getur komist á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í 40 mánuði á morgun, United situr í öðru sæti deildarinnar með 33 stig líkt og Liverpool sem situr á toppnum.

United á leik til góða og getur stigið skrefið á toppinn gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

United komst síðast á topp deildarinnar í september árið 2017 þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Stoke á útivelli, liðið var þá undir stjórn Jose Mourinho.

Lukaku skoraði í leiknum.

Manchester City vann 5-0 sigur á Liverpool degi áður og komust á toppinn með 10 stig eftir fjóra leiki. United fór á toppinn á markatölur, liðið hafði unnið fyrstu þrjá leikina með markatöluna 10-0.

Fimm af þeim sem byrjuðu þann leik eru farnir frá United í dag en David De Gea og Marcus Rashford eru þeir einu sem eru algjörir lykilmenn í dag, þá var Paul Pogba í byrjunarliðinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“

Segir Arsenal geta gleymt því að fá Lingard – „Hann kemur ekki nálægt Arsenal“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid

Hásteinsvöllur skákar heimavöllum Manchester United og Real Madrid
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hálfkveðnar vísur Jóns Þórs um ósætti vöktu athygli – „Sorglegt mál að þurfa að takast á við“

Hálfkveðnar vísur Jóns Þórs um ósætti vöktu athygli – „Sorglegt mál að þurfa að takast á við“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag

Boltinn má byrja að rúlla á Íslandi á fimmtudag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Solskjær svarar Mourinho með pillu – „Ég fæ alltaf að borða“

Sonur Solskjær svarar Mourinho með pillu – „Ég fæ alltaf að borða“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hrokafull hegðun og COVID partý síðasti naglinn í kistu hans

Hrokafull hegðun og COVID partý síðasti naglinn í kistu hans
433Sport
Í gær

Segir að Arteta gæti verið rekinn ef hann vinnur ekki Evrópudeildina – ,,Arsenal hefði átt að fá Ancelotti“

Segir að Arteta gæti verið rekinn ef hann vinnur ekki Evrópudeildina – ,,Arsenal hefði átt að fá Ancelotti“
433Sport
Í gær

Þurftu að mæta til leiks með sjö menn – ,,Ósanngjarnasti leikur sögunnar“

Þurftu að mæta til leiks með sjö menn – ,,Ósanngjarnasti leikur sögunnar“