Mánudagur 08.mars 2021
433Sport

Tottenham með öruggan sigur gegn Marine

Alexander Máni Curtis
Sunnudaginn 10. janúar 2021 18:53

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marine tók á móti Tottenham á The Marine Travel Arena en leikurinn kláraðist rétt í þessu.

Það tók Tottenham 24.mínútur að brjóta ísinn og var það hinn ungi Carlos Vinicius sem kom gestunum yfir en hann var alls ekki búinn þá þar sem hann var búinn að skora þrennu í fyrri hálfleik.

Hann bætti við sínu öðru marki á 30.mínútu og var það svo samlandi hans Lucas Moura sem kom Tottenham í 3-0 eftir mark úr frábærri aukaspyrnu, Carlos Vinicius fullkomnaði svo þrennuna á 37.mínútu og staðan 4-0 í hálfleik.

Varamaðurinn Alfie Devine skoraði svo síðasta mark Tottenham á 60. mínútu og lokatölur 5-0.

Ekki var búist við öðru en stórum sigri Tottenaham en engu að síður er þetta skemmtileg reynsla fyrir leikmenn Marine að mæta leikmönnum úr deild þeirra bestu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace

Tottenham vann öruggan sigur á Crystal Palace
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK

Sverrir Ingi á skotskónum í endurkomu PAOK
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður

Jón Dagur byrjaði er AGF hafði betur gegn Midtjylland – Mikael ónotaður varamaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“

Segir krísuástand hjá Liverpool – „Eru ekki að spila saman sem lið“