fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Með skurð í andliti eftir höggið í Reykjavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. september 2020 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier bakvörður enska landsliðsins er með skurð í andliti eftir að hafa fengið högg á æfingu enska landsliðsins í Reykjavík á mánudag. Trippier mætti til leiks gegn Danmörku í gær með skruð fyrir ofan augað.

Liðið vann Ísland í leik á laugardag og leikmenn liðsins komust svo í fréttirnar eftir að hafa hitt tvær íslenskar stúlkur og þar með brotið reglur er varðar sóttkví íþróttaliða.

Uppi varð fótur og fit á æfingu liðsins í fyrradag þegar Kieran Trippier og Danny Ings skullu nokkuð harkalega saman.

Trippier fékk þungt högg fyrir ofan augað og skurðurinn ber þess merki.

Myndband af atvikinu er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag

Þór/KA vann FH í fallbaráttuslag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund

Alfreð kom inn á er Augsburg sigraði Dortmund
433Sport
Í gær

Gat ekki sagt nei við FH

Gat ekki sagt nei við FH
433Sport
Í gær

KV skrefi nær 2. deildinni

KV skrefi nær 2. deildinni