fbpx
Sunnudagur 27.september 2020
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Englandi – Jón Dagur byrjar

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 5. september 2020 14:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren hefur opinberað byrjunarlið sitt fyrir leikinn gegn Englandi í Þjóðadeildinni sem hefst klukkan 16:00 á Laugardalsvelli.

Mesta athygli vekur að Jón Dagur Þorsteinsson byrjar á vinstri kantinum en hann er að byrja sinn fyrsta alvöru landsleik.

Hörður Björgvin Magnússon og Hjörtur Hermansson eru bakverðir en Albert Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru á meðal varamanna.

Kári Árnason ber fyrirliðabandið í leiknum og er Sverrir Ingi Ingason með honum í hjarta varnarinnar.

Byrjunarliðið:
Hannes Halldórsson
Hjörtur Hermansson
Sverrir Ingi Ingason
Kári Árnason
Hörður Björgvin Magnússon
Arnór Ingvi Traustason
Birkir Bjarnason
Guðlaugur Victor Pálsson
Jón Dagur Þorsteinsson
Kolbeinn Sigþórsson
Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Markaveisla á Seltjarnarnesi

Markaveisla á Seltjarnarnesi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“

Þetta gerði Klopp eftir leikinn – „Hann kom bara til mín“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael spilaði allan leikinn í sigri

Mikael spilaði allan leikinn í sigri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Grindavík sigraði Magna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli

Jón Daði kom inn á sem varamaður í jafntefli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik

Toppliðin unnu sína leiki í Lengjudeildinni – ÍBV vann loksins leik
433Sport
Í gær

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“

Eiginkonur knattspyrnustjarnanna í sárum – Grét þegar hún las þetta – „Ég elska þig“
433Sport
Í gær

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda

Gummi Ben gerir grín eftir að knattspyrnulið fær styrk frá kynlífstækjaframleiðanda
433Sport
Í gær

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði
433Sport
Í gær

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga