fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Sancho setur pressu á að komast til United – Skoða að gera nýtt og betra tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagbladet í Noregi sem hefur sterka tengingu til Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United segir að Jadon Sancho setji nú mikinn þunga á forráðamenn Borussia Dortmund um að ganga í raðir United.

Dortmund hafnaði í gær rúmlega 90 milljóna punda tilboði frá United í enska kantmanninn. Sancho vill komast til Rauðu djöflanna.

Sky Sports segir á sama tíma frá því að United skoði það nú að leggja fram nýtt og betra tilboð í Sancho.

Samkvæmt fréttum þá er Sancho að setja pressu á að komast og er það sögð ástæða þess að hann ferðaðist ekki með Dortmund í leik gegn FC Bayern sem fram fer í kvöld.

Sanco er tvítugur enskur landsliðsmaður og hann hefur hug á því að komast aftur heim til Englands. Félagaskiptaglugginn lokar án mánudag.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hjörvar segir fólkið í Laugardalnum hrætt við umræðuna: „Ef Guðni stendur ekki í lappirnar, þá veit ég ekki hvað“

Hjörvar segir fólkið í Laugardalnum hrætt við umræðuna: „Ef Guðni stendur ekki í lappirnar, þá veit ég ekki hvað“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal
433Sport
Í gær

Telja að stóra tækifærið hjá Rúnari komi í London í kvöld

Telja að stóra tækifærið hjá Rúnari komi í London í kvöld
433Sport
Í gær

Miskunnarlaus og Scholes líkir honum við goðsögn

Miskunnarlaus og Scholes líkir honum við goðsögn
433Sport
Í gær

Bjarni um umræðuna og ástandið: „Vona líka að menn hætti að op­in­bera eig­in van­hæfni“

Bjarni um umræðuna og ástandið: „Vona líka að menn hætti að op­in­bera eig­in van­hæfni“
Sport
Í gær

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag

HM í handbolta 2021 – Nær algjör einangrun leikmanna og sýnataka þriðja hvern dag