fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Liverpool gæti endað í dauðariðli þrátt fyrir að vera í hópi þeirra bestu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. september 2020 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Englandsmeistarar Liverpool verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. Þrátt fyrir það gæti liðið fengið mjög svo erfiðan drátt.

Stærsta ástæða þess er að hin þrjú ensku félögin, Manchester United og City auk Chelsea eru í öðrum styrkleikaflokka. Félög frá sama landi geta ekki dregist saman.

Þannig eru bara fimm félög sem koma til greina fyrir Liverpool, Barcelona, Atletico Madrid, Shaktar, Dortmund og Ajax. Ætla má að lærisveinar Klopp kjósi að fá Shaktar eða Ajax.

Í þriðja styrkleikaflokki eru svo sterk lið en þar má helst nefna ítalska liðið Inter.  Drátturinn fer fram síðdegis á morgun en þá kemur í ljós hvaða örlög bíða liðanna í komandi baráttu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus