fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Tottenham í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti leikurinn í fjórðu umferð enska deildarbikarsins var spilaður í kvöld. Tottenham hafði betur gegn Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið í vítaspyrnukeppni.

Timo Werner skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea á 19. mínútu. Chelsea var með yfirhöndina allt þar til á 83. mínútu. Érik Lamela jafnaði þá metin fyrir Tottenham og tryggði þeim vítaspyrnukeppni. Þar hafði Tottenham betur. Vítaspyrnurnar voru öruggar hjá báðum liðum þar til Mason Mount fór á punktinn fyrir Chelsea. Hann hitti ekki á markið og sigur Tottenham því staðreynd.

Fjórir leikir fara fram á morgun og þrír á fimmtudaginn í deildarbikarnum. Þá kemur í ljós hvaða lið fylgja Tottenham í átta liða úrslitin. Átta liða úrslit deildarbikarsins fara fram 22. og 23. desember.

Tottenham 6 – 5 Chelsea

0-1 Timo Watner (19′)
1-1 Érik Lamela (83′)
Vítakeppni
2-1 Eric Dier (skorar)
2-2 Tammy Abraham (skorar)
3-2 Érik Lamela (skorar)
3-3 César Azpilicueta (skorar)
4-3 Pierre-Emile Højbjerg (skorar)
4-4 Jorginho (skorar)
5-4 Lucas Moura (skorar)
5-5 Emerson Palmieri (skorar)
6-5 Harry Kane (skorar)
6-5 Mason Mount (misnotað víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Í gær

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Í gær

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur