fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Tottenham í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 21:04

Érik Lamela jafnaði metin fyrir Tottenham á 83. mínútu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti leikurinn í fjórðu umferð enska deildarbikarsins var spilaður í kvöld. Tottenham hafði betur gegn Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið í vítaspyrnukeppni.

Timo Werner skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Chelsea á 19. mínútu. Chelsea var með yfirhöndina allt þar til á 83. mínútu. Érik Lamela jafnaði þá metin fyrir Tottenham og tryggði þeim vítaspyrnukeppni. Þar hafði Tottenham betur. Vítaspyrnurnar voru öruggar hjá báðum liðum þar til Mason Mount fór á punktinn fyrir Chelsea. Hann hitti ekki á markið og sigur Tottenham því staðreynd.

Fjórir leikir fara fram á morgun og þrír á fimmtudaginn í deildarbikarnum. Þá kemur í ljós hvaða lið fylgja Tottenham í átta liða úrslitin. Átta liða úrslit deildarbikarsins fara fram 22. og 23. desember.

Tottenham 6 – 5 Chelsea

0-1 Timo Watner (19′)
1-1 Érik Lamela (83′)
Vítakeppni
2-1 Eric Dier (skorar)
2-2 Tammy Abraham (skorar)
3-2 Érik Lamela (skorar)
3-3 César Azpilicueta (skorar)
4-3 Pierre-Emile Højbjerg (skorar)
4-4 Jorginho (skorar)
5-4 Lucas Moura (skorar)
5-5 Emerson Palmieri (skorar)
6-5 Harry Kane (skorar)
6-5 Mason Mount (misnotað víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus