fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Thiago Alcantara með kórónaveiruna

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 18:38

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaður Liverpool Thiago Alcantara hefur verið greindur með COVID-19. Sagt er frá þessu á heimasíðu Liverpool. 

Alcantara hefur fundið fyrir smávægilegum einkennum en er við góða heilsu. Læknir liðsins segir að það sé val hvers og eins hvort þeir segi frá niðurstöðu úr kórónuveiruprófi eða ekki. „Thiago er í einangrun og kemur vonandi til liðs við okkur fljótt.“

Smit Alcantara er ekki það fyrsta í ensku úrvalsdeildinni. Að minnsta kosti tíu önnur smit hafa verið greind á síðustu dögum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus