fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Portúgalinn Ruben Dias til Manchester City

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:44

Ruben Dias Mynd/mancity.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn 23 ára gamli Ruben Dias hefur gert samning við Manchester City út árið 2026. Dias kemur til City frá Benfica. Sagt er frá þessu á heimasíðu Manchester City.

Dias hefur spilað 19 landsleiki fyrir Portúgal og varð meistari í Portúgal með liði sínu Benfica í fyrra.

Ruben Dias segir að ákvörðinin að fara til City hafi verið auðveld. Honum líður eins og hann muni bæta sig sem leikmaður og ná góðum árangri.

Dias var kjörinn besti ungi leikmaðurinn í Portúgölsku deildinni árið 2018. Á síðustu leiktíð var Dias valinn í lið tímabilsins.

Manchester City er sem stendur í 13. sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir tvo leiki. Næsti leikur City er á morgun í enska deildarbikarnum þegar liðið mætir Burnley.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið

Spá fyrirliða, þjálfara og formanna – Val spáð titlinum í enn eitt skiptið
433Sport
Í gær

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir

Uppljóstrar óvæntri reglu sem ofurparið er með heima fyrir
433Sport
Í gær

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“