fbpx
Fimmtudagur 29.október 2020
433

Mikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag

Sóley Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 29. september 2020 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkallaður fallbaráttuslagur fór fram í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík tók á móti Magna frá Grenivík. Fyrir leikinn var Magni í neðsta sæti með níu stig og Þróttur í næst neðsta sæti með 12 stig.

Leiknum lauk með 0-1 sigri Magna. Eina mark leiksins skoraði Davíð Bjarnason á fyrstu mínútu leiksins.

Á 59. mínútu settu Þróttarar boltann í netið en dómari leiksins dæmdi brot á Þrótt. Steinþór Már Auðunsson markmaður Magna hafði handsamað knöttinn og Þróttarar keyrðu í hann. Í kjölfar dómsins æðir Gunnlaugur Birgisson leikmaður Þróttara í Freyþór Hrafn Harðarson leikmann Magna. Gunnlaugur uppskar rautt spjald fyrir verknaðinn. Þróttarar einum manni færri í 30 mínútur.

Þróttarar náðu ekki að jafna og mikilvæg þrjú stig sem Magna menn taka með sér heim.

Eftir leikinn eru þrjú lið jöfn á botninum með 12 stig. Þróttur R. er í 10. sæti, Magni í 11. sæti og Leiknir F. í 12 sæti. Þrír leikir eru eftir í deildinni. Þessi þrjú lið ásamt Víking Ó. eiga möguleika á falli.

Þróttur R. 0 – 1 Magni

0-1 Davíð Bjarnason (1′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Geta tekið á móti 23.500 áhorfendum

Geta tekið á móti 23.500 áhorfendum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Bestu pör sögunnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni

Sjón er sögu ríkari – Sjáðu hvernig Thierry Henry er á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn

Lét rífa húsið og byggir lúxus höll eftir að launahækkunin datt í gegn
433
Fyrir 14 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir í pottinum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 90 milljónir í pottinum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafnar því að hafa verið að senda skilaboð á stúlku undir lögaldri

Hafnar því að hafa verið að senda skilaboð á stúlku undir lögaldri
433Sport
Í gær

Hvernig Íslendingurinn fór í bol sinn fyrir framan milljónir manna vekur athygli: „He’s from Sandgerði, great place“

Hvernig Íslendingurinn fór í bol sinn fyrir framan milljónir manna vekur athygli: „He’s from Sandgerði, great place“
433Sport
Í gær

Mikael spilaði í tapi gegn Liverpool – Ótrúleg endurkoma Real Madrid

Mikael spilaði í tapi gegn Liverpool – Ótrúleg endurkoma Real Madrid