fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Lið umferðarinnar í enska – Tveir úr United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming þegar þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina. Liverpool lék sér að Arsenal á heimavelli í gær.

Mancehster United vann dramatískan 2-3 sigur á Brighton þar sem sigurmarkið úr vítaspyrnu kom eftir að flautað hafði verið af.

Leeds vann granna sína í Sheffield og Aston Villa pakkaði Fulham saman.

Leicester vann stórsigur á Manchester City og Everton gerði góð ferð á Selhurst Park og vann Crystal Palace.

Lið umferðarinnar frá BBC er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Goðsögn horfði spennt á Rúnar

Goðsögn horfði spennt á Rúnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega

Sá Giggs í fyrsta skiptið og ákvað að kýla hann hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Í gær

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19

Leikmaður Manchester United greindur með Covid-19
433Sport
Í gær

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus

Meistaradeild Evrópu: Rashford með þrennu í sigri United – Barcelona vann Juventus