fbpx
Föstudagur 30.október 2020
433Sport

Kærasta þess dýrasta í sögunni á barmi heimsfrægðar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. september 2020 11:10

Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun í dag tilkynna um kaup sín á varnarmanninum Ruben Dias frá Benfica. Dias er 23 ára gamall og mun kosta City 64 milljónir punda.

Dias verður þar með dýrasti leikmaður í sögu Manchester City og með félagaskiptunum færist hann nær kærustu sinni.

Ensk blöð greina frá því að Dias sé í sambandi með April Ivy en hún er 21 árs gömul söngkona sem slegið hefur í gegn í Portúgal.

Instagram

Ivy hefur búið í London frá því í upphafi árs en nú þegar Dias kemur til Englands verður auðveldara fyrir þau að hittast. Í apríl átti hún vinsælasta lag Portúgals og hefur nú skrifað undir stóran plötusamning og vinnur að gerð plötunnar í London.

„Loksins,“ skrifaði Ivy um það þegar Dias var á leið til Englands en lagið hennar vinsæla má heyra hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Lést af COVID-19

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga

Egypti að kaupa Jóhann Berg og félaga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“

Zlatan ráðleggur fólki í baráttunni við COVID-19 – „Þú ert ekki Zlatan“
433Sport
Í gær

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“

Arnór Guðjohnsen braut rifbein og hálsliði í hræðilegu bílslysi – „Ég hugsaði að ég yrði að kveðja fólkið mitt“
433Sport
Í gær

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?

Guðni Bergsson segir stöðuna ekki góða – Mun Þórólfur hlusta á ráð frá virtum lækni?