fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 28. september 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær mun ekki endast lengi í starfi hjá Manchester United ef liðið vinnur ekki titil eða lendir í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat Roy Keane fyrrum leikmanns Manchester United.

,,Hveitibrauðsdagarnir eru búnir hjá Solskjær, hann finnur fyrir pressunni núna. Sérstaklega eftir frammistöðu síðustu vikna,“ sagði Keane á SkySports.

Hann telur að Solskjær verði rekinn ef hann nær ekki að enda með liðið í efstu fjórum sætum deildarinnar.

,,Ef þeir styrkja ekki liðið á næstu dögum munu þeir lenda í vandræðum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City