fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Nær Thiago að tjasla sér saman?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 14:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Arsenal heimsækir Liverpool á Anfield klukkan 19:00.

Alisson Becker verður líklega ekki í markinu og þá er óvíst hvort Thiago Alcantara geti tjaslað sér saman en hann glímir við smávægileg meiðsli.

Joe Gomez varnarmaður Liverpool hefur náð heilsu og gæti komið inn í hjarta varnarinnar. Þá verður Rúnar Alex Rúnarsson líklega í fyrsta sinn á bekknum hjá Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Liverpool:
Adrian; Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson; Thiago, Fabinho, Wijnaldum; Salah, Firmino, Mane

Arsenal:
Leno; Holding, Gabriel, Tierney; Bellerin, Ceballos, Xhaka, Saka; Willian, Lacazette, Aubameyang

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Böðvar skoraði sjálfsmark í tapi

Böðvar skoraði sjálfsmark í tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn