fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Guardiola búinn að kaupa varnarmenn fyrir 73 milljarða til City

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. september 2020 09:36

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að ganga frá kaupum á Ruben Dias miðverði Benfica fyrir 65 milljónir punda en Nicolas Otamendi mun ganga í raðir Benfica.

Þegar kaupin á Dias fara í gegn hefur Pep Guardiola keypt varnarmenn fyrir 410 milljónir punda á meðan hann hefur stýrt City en hann er að hefja sitt fimmta tímabil.

Dias verður dýrasti varnarmaður í sögu City en félagið hefur einnig keypt Nathan Ake í sumar til að styrkja varnarleikinn.

Nokkur þörf virðist vera á varnarmaönnum í lið City en liðið tapaði 2-5 gegn Leicester á heimavelli í gær.

Kaup Guardiola:
Ruben Dias – £65m
Joao Cancelo – £58.5m
Aymeric Laporte – £58.5m
Benjamin Mendy – £52m
John Stones – £50m
Kyle Walker – £47m
Nathan Ake – £41m
Danilo – £27m
Angelino – £11m

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ tekur ákvörðun á morgun

KSÍ tekur ákvörðun á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli