fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Sjáðu markið: Aron Jóhannsson sjóðandi heitur fyrir Hammarby

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 14:30

Aron spilaði allan leikinn gegn Lech Poznan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír Íslendingar hafa lokið leik í sænsku deildinni Allsvenska í dag.

Aron Jóhannsson skoraði tvö mörk í 1-3 sigri Hammarby á Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Aron hefur nú skorað 8 mörk í 9 leikjum fyrir Hammbarby. Fyrra mark hans í dag má sjá neðst í fréttinni.

Hammarby er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 32 stig eftir 22 leiki.

Þá hafði Arnór Ingvi Traustason betur gegn Óskari Sverrissyni þegar að Malmo sigraði Hacken 3-0 í toppslag deildarinnar. Báðir leikmenn voru í byrjunarliði sinna liða og spiluðu allan leikinn.

Malmö er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 44 stig. Hacken er í 2. sæti með 35 stig.

Falkenberg 1 – 2 Hammarby
1-0 Anton Wede (’32)
1-1 Gustav Ludwigson (’60)
1-2 Aron Jóhannsson (’66)
1-3 Aron Jóhannsson (’90, víti)

Malmö 3 – 0 Hacken 
1-0 Ola Toivonen (‘6)
2-0 Isaac Thelin (’16)
3-0 Isaac Thelin (’51)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Í gær

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“
433Sport
Í gær

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma