fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

„Kynþokkafyllsta íþróttakona heims“ þjálfar knattspyrnuliðið – „Ég vanmat þetta stórlega“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. september 2020 13:35

Mynd til vinstri: Instagram - Mynd til hægri: Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Borussia Dortmund, var orðaður við Manchester United í allt sumar en endaði að vera áfram hjá Dortmund. Stuðningsmenn Manchester United hafa velt því fyrir sér hvort nýr þrekþjálfari Dortmund hafi sannfært Sancho um að vera áfram hjá félaginu.

Þessi þrekþjálfari sem um ræðir er Alica Schmidt en hún hefur verið sögð vera „kynþokkafyllsta íþróttakona heims“. Schmidt var boðið að koma til Dortmund og þjálfa leikmennina þar sem hún er í samstarfi með íþróttavöruframleiðandanum Puma en Dortmund leikur í búningum frá Puma.

Schmidt sýndi leikmönnunum teygjur og æfingar ásamt því sem hún fór í 400 metra kapphlaup við Mats Hummels, miðvörð Dortmund. Schmidt rústaði Hummels í kapphlaupinu. „Ég vanmat þetta stórlega,“ sagði miðvörðurinn eftir kapphlaupið.

Stuðningsmenn Manchester United hafa tjáð sig mikið á Twitter um komu Schmidt í Dortmund-liðið og telja einhverjir að hún sé ástæðan fyrir því að Sancho hafi ekki yfirgefið liðið. „Nú vitum við hvers vegna hann vildi ekki fara,“ sagði einn. „Þeir eru að gera hvað sem er til að halda Sancho,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Í gær

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir