fbpx
Miðvikudagur 28.október 2020
433Sport

KA sigraði Gróttu – Hallgrímur Mar með þrennu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 18:09

Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA gerði góða ferð á Seltjarnarnes í dag er liðið vann 2-4 sigur á Gróttu í Pepsi-Max deildinni.

Hallgrímur Mar kom KA yfir á 26. mínútu. Hann var síðan aftur á ferðinni rétt fyrir leikhlé þegar hann tvöfaldaði forystu KA.

Karl Friðleifur Gunnarsson minnkaði muninn fyrir Gróttu á 69. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Steinþór Freyr Þorsteinsson bætti við þriðja marki KA á 75. mínútu og það var síðan Hallgrímur Mar sem fullkomnaði þrennu sína með marki úr vítaspyrnu á 89. mínútu.

Kieran McGrath minnkaði muninn fyrir Gróttu á 90. mínútu en nær komust þeir ekki.

KA er eftir leikinn í 8. sæti með 19 stig. Falldraugurinn sveimar hins vegar yfir Seltjarnarnesinu þessa dagana. Grótta er í 11. sæti deildarinnar, átta stigum frá öruggu sæti.

Grótta 2 – 4 KA
0-1 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’26)
0-2 Hallgrímur Mar Steingrímsson (’45)
1-2 Karl Friðleifur Gunnarsson, víti (’69)
1-3 Steinþór Freyr Þorsteinsson (’75)
1-4 Hallgrímur Mar Steingrímsson, víti (’89)
2-4 Kieran McGrath

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun

Ronaldo spilar ekki gegn Barcelona – Fór í aðra Covid skimun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið

Allir stærstu fjölmiðlar Bretlands fjalla um íslenska undrabarnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á

Axel Óskar byrjaði í tapi – Samúel kom inn á
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja yfir orrustunni í Svíþjóð – „Hvað er að gerast?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi

Forsetinn segir af sér eftir stríðið við Messi
433Sport
Í gær

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram

Ingi Sigurðsson lagðist gegn því á stjórnarfundi KSÍ að haldið yrði áfram
433Sport
Í gær

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu

Liverpool búið að selja nafnið á æfingasvæði sínu – Klopp fær alvöru skrifstofu
433Sport
Í gær

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja

Rekinn fyrir að hleypa léttklæddum konum inn á slóðir sem Íslendingar þekkja
433Sport
Í gær

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir

Allir risarnir í Evrópu horfa til 17 ára Íslendings – Mun kosta fleiri hundruð milljónir