fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Jón Dagur hafði betur í Íslendingaslag

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Dagur Þorsteinsson var í byrjunarliði og spilaði 63. mínútur fyrir AGF sem vann 4-2 sigur á OB í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Aron Elís Þrándarsson kom inn á sem varamaður fyrir OB á 75. mínútu en Sveinn Aron Guðjohnsen var ónotaður varamaður hjá OB.

AGF er eftir leikinn í efsta sæti deildarinnar með 7 stig eftir þrjá leiki. OB er í 6. sæti með 4 stig.

AGF 4 – 2 OB
1-0 Albert Groenbeak (‘4)
1-1 Issam Jebali (‘9)
2-1 Bror Blume (’15)
3-1 Patrick Mortensen (’71)
3-2 Issam Jebali (’74)
4-2 Casper Nielsen (’80)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City