fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í tapi – Arnór kom við sögu

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 18:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Björgvin Magnússon var í byrjunarliði CSKA Moskva og lék allan leikinn í 0-1 tapi gegn nágrönnunum Lokomotiv Moskva í rússnesku úrvalsdeildinni.

Arnór Sigurðsson var á varamannabekk CSKA Moskva og kom inná sem varamaður á 77. mínútu.

CSKA er eftir leikinn í 4. sæti sæti deildarinnar með 16 stig eftir níu leiki.

CSKA Moskva 0 – 1 Lokomotiv Moskva
0-1 Fedor Smolov
Rautt spjald :Kristijan Bistrovic, CSKA (’60)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“