fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Danskur viðskiptamaður kaupir knattspyrnulið í þriðju deildinni

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. september 2020 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnufélagið Charlton Athletic er komið með nýjan eiganda en það er danski viðskiptamaðurinn Thomas Sandgaard sem keypti félagið.

Charlton hafði áður verið í peningavandræðum og var í hættu á að missa sæti sitt í þriðju efstu deild Englands ef félagið yrði ekki selt. Sú hætta er þó úr sögunni eftir að Sandgaard ákvað að kaupa félagið. Sandgaard keypti 100 prósent hluta í félaginu og er hann því eini eigandi liðsins.

Sandgaard segistt vera auðmjúkur eftir að hafa fengið að sjá stuðninginn frá stuðningsmönnum félagsins. „Það er mér heiður að vera orðinn hluti af Charlton fjölskyldunni og að vera orðinn partur af liði sem mun leiða þennan klúbb upp í nýjar hæðir í framtíðinni,“ sagði Sandgaard. „Charlton samfélagið er einstakt. Það bauð mig velkominn með opnum örmum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United