fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

Breiðablik vann stórsigur á ÍBV

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 15:51

Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Breiðablik vann ÍBV 8-0 í Kópavogi.

Blikar voru 6-0 yfir þegar flautað var til hálfleiks. Algjörir yfirburðir Breiðabliks á Kópavogsvelli.

Þær bættu síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik. Sveindís Jane skoraði sitt annað mark í leiknum á 54. mínútu. Agla María Albertsdóttir gerði það einnig á 68. mínútu.

Lokatölur á Kópavogsvelli 8-0 stórsigur Breiðabliks sem eru eftir leikinn í 2. sæti deildarinnar stigi á eftir Val en með leik til góða.

ÍBV er í 6. sæti deildarinnar með 17 stig.

Valur og Breiðablik mætast í stórleik næstu umferðar.

Breiðablik 8 – 0 ÍBV
1-0 Sveindís Jane Jónsdóttir (‘1)
2-0 Agla María Albertsdóttir (’18)
3-0 Alexandra Jóhannsdóttir (’30)
4-0 Rakel Hönnudóttir (’38)
5-0 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir (’42)
6-0 Helena Jónsdóttir (43, sjálfsmark)
7-0 Sveindís Jane Jónsdóttir (’54)
8-0 Agla María Albertsdóttir (’68)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City