fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Alfons hafði betur gegn Viðari Erni og Matthíasi

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 27. september 2020 20:23

Alfons Sampsted lék allan leikinn í sigri Bodø/Glimt

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alfons Sampsted hafði betur í Íslendingaslag dagsins í norsku úrvalsdeildinni þegar Bodo/Glimt sigraði Valerenga 2-0.

Alfons var í byrjunarliði Bodo/Glimt og lék allan leikinn.

Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Valerenga og lék allan leikinn. Matthías Vilhjálmsson kom inná sem varamaður á 79. mínútu.

Bodo/Glimt komst yfir á 19. mínútu. Þeir bættu síðan við öðru marki á 38. mínútu. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum.

Bodo/Glimt er eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 53 stig. Valerenga er í 5. sæti með 32 stig.

Bodo/Glimt 2 – 0 Valerenga
1-0 Kasper Junker (’19)
2-0 Philip Zincckernagel (’38)
Rautt spjald: Marius Lode, Bodo/Glimt (’67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“