fbpx
Sunnudagur 28.nóvember 2021
433Sport

Þróttur R. með góðan sigur á Selfossi

Aron Guðmundsson
Laugardaginn 26. september 2020 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þróttur R. gerði góða ferð á Selfoss þegar liðin mættust í Pepsi-Max deild kvenna í dag. Þróttarar unnu 1-3 sigur og komu sér með því úr fallsæti.

Mary Alice Vignola kom Þrótturum yfir á 26. mínútu. Stephanie Mariana Ribeiro tvöfaldaði síðan forystu Þróttar á 43. mínútu.

Mary Alice bætti við sínu öðru marki í leiknum er hún kom Þrótturum þremur mörkum yfir rétt fyrir hálfleik.

Selfoss minnkaði muninn á 65. mínútu þegar Tiffany Janea skoraði. Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum, 1-3 sigur Þróttara, staðreynd.

Þróttur er eftir leikinn í 7. sæti deildarinnar með 15 stig. Selfoss er í 4. sæti með 19 stig.

Selfoss 1-3 Þróttur R.
0-1 Mary Alice Vignola (’26)
0-2 Stephanie Mariana Ribeiro (’43)
0-3 Mary Alice Vignola (’45)
1-3 Tiffany Janea (’65)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik

Bundesliga: Haaland ekki lengi að skora í endurkomunni – Hoffenheim vann í níu marka leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil

Lokumferðin fór fram í Svíþjóð: Þrír Íslendingar spiluðu – Böðvar fer í umspil
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega

Sjáðu myndbandið: Enn einu sinni varði Ramsdale frábærlega
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vill komast til Real Madrid – Peningar skipta ekki máli

Vill komast til Real Madrid – Peningar skipta ekki máli
433Sport
Í gær

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“

Sigurjón skammar KSÍ og segir illa komið fram við Eið Smára – „Gerði ekkert sem á að kosta brottrekstur“
433Sport
Í gær

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til

Sex störf sem atvinnulaus Solskjær gæti horft til