fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Vilja 540 milljónir fyrir húsið en enginn virðist hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá Darren Fletcher fyrrum miðjumanni Manchester United að selja húsið sitt en það hefur verið á sölu síðan í janúar.

Fletcher vill um 540 milljónir fyrir kofann en þar má finna fjölda svefnherbergja, sundlaug, heitan pott og fleira gott.

Fletcher er hættur í fótbolta en hefur verið að skoða skref sín í þjálfun.

Skoski miðjumaðurinn og eiginkona hans hafa búið í húsinu um langt skeið en búið er að taka það hressilega í gegn.

Húsið má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Böðvar skoraði sjálfsmark í tapi

Böðvar skoraði sjálfsmark í tapi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“

Margir Íslendingar reiðir eftir ákvörðun dagsins – „Allstaðar nema á Íslandi, sigur fyrir fear porn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn

Allt gekk eins og í sögu þegar Van Dijk fór undir hnífinn