fbpx
Laugardagur 24.október 2020
433Sport

United að leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagan endalausa um Jadon Sancho kantmann Borussia Dortmund heldur áfram en Manchester United hefur í allt sumar reynt að fá hann.

Sancho er tvítugur enskur landsliðsmaður en Dortmund vill fá 105 milljónir punda fyrir hann. United hefur ekki verið tilbúið að greiða þá upphæð.

Ensk götublöð segja að í upphafi næstu viku muni United leggja fram sitt síðasta tilboð í Sancho, United ætlar að reyna á Dortmund með því að bjóða 90 milljónir punda.

Ekki er víst að Dortmund bíti á agnið en skilaboð United verða þau að þetta verði síðasta tilboðið sem kemur á borð Dortmund.

Sancho er áhugsamur um að ganga í raðir United en félaginu sárvantar liðsstyrk fyrir komandi átök.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham

Lærisveinar Roy Hodgson unnu Fulham
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City

Aguero aftur á meiðslalista Manchester City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City

Phil Foden bjargaði stigi fyrir Manchester City