fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

KV skrefi nær 2. deildinni

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 25. september 2020 18:31

Mynd: KV á Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik er lokið í 3. deild karla í kvöld. KV gerði góða ferð til Þorlákshafnar þar sem að þeir unnu heimamenn í Ægi, 1-5.

Á 40. mínútu fékk leikmaður Ægis, Aco Pandurevic að líta rauða spjaldið.

KV gekk á lagið, Ingólfur Sigurðsson kom þeim yfir á 41. mínútu. Björn Axel Guðjónsson tvöfaldaði síðan forystu KV á 58. mínútu

Grétar Sigfinnur Sigurðarsson bætti við þriðja marki KV á 70. mínútu áður en Atli Rafn Guðbjartsson minnkaði muninn fyrir Ægi á 72. mínútu

KV bætti við tveimur mörkum á lokamínútum leiksins. Kristinn Daníel Kristinsson skoraði á 87. mínútu og Björn Axel innsiglaði 1-5 sigur KV á 89. mínútu.

KV er eftir leikinn í fyrsta sæti deildarinnar með 40 stig og stefna hraðbyri í átt að 2. deildinni. Ægismenn eru í 8. sæti með 20 stig eftir 18 leiki.

Ægir 1-5 KV
0-1 Ingólfur Sigurðsson (’41)
0-2 Björn Axel Guðjónsson (’55)
0-3 Grétar Sigfinnur Sigurðarsson (’70)
1-3 Atli Rafn Guðbjartsson (’72)
1-4 Kristinn Daníel Kristinsson (’87)
1-5 Björn Axel Guðjónsson (’89)

Rautt spjald: Aco Pandurevic, Ægir (’40)

Upplýsingar um úrslit og markaskorara fengnar af urslit.net

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“