fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Keflvíkingar komu til baka á Ísafirði

Aron Guðmundsson
Föstudaginn 25. september 2020 18:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikur fór fram í 18. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Keflvíkingar unnu sterkan 1-3 útivallarsigur á móti Vestra á Ísafirði eftir að hafa lent 1-0 undir.

Ignacio Gil kom Vestramönnum yfir á 16. mínútu og það var eina markið sem var skorað í fyrri hálfleik.

Á 53. mínútu jafnaði Tristan Freyr Ingólfsson leikinn fyrir Keflavík. Tristan var síðan aftur á ferðinni er hann átti fyrirgjöf sem rataði á Joseph Arthur Gibbs sem kom boltanum í netið. Staðan orðin 1-2 fyrir Keflavík.

Það var síðan Helgi Þór Jónsson sem innsiglaði 3-1 sigur Keflavíkur með marki á 95. mínútu.

Keflvíkingar eru eftir leikinn í 1. sæti deildarinnar með 37 stig og gera sig líklega til þess að fara upp í Pepsi-Max deildina. Vestri er í 7. sæti með 26 stig.

Vestri 1-3 Keflavík
1-0 Ignacio Gil Echevarria (’16)
1-1 Tristan Freyr Ingólfsson (’53)
1-2 Joseph Arthur Gibbs (’66)
1-3 Helgi Þór Jónsson (’95)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“

Skorar á leiðtoga út um allan heim að skoða ástandið – „Stjórnvöld í Nígeríu eru að drepa fólkið sitt“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn

Solskjær að brjálast – Ömurlegt viðhorf og í tvígang of seinn
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu
433Sport
Í gær

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United

Eftir einnar nætur gaman í Reykjavík er Greenwood nú í klípu hjá United