fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

FH staðfestir kaup á Matta Vill

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 16:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur komist að samkomulagi við Vålerenga IF um kaup á Matthíasi Vilhjálmssyni frá og með 1.1.2021.

Matti skrifar undir 3 ára samning við FH.
Matti er Ísfirðingur en kom ungur að árum í Kaplakrika, 151 leikir og 46 mörk í öllum keppnum segir margt um vinsældir Matta hjá stuðningsmönnum félagsins.

Matti kemur heim í Krikann eftir farsælan atvinnumannaferil í Noregi þar sem hann meðal annars spilaði 109 leiki, skoraði 28 mörk, vann fjóra Noregsmeistaratitla og þrjá bikarmeistaratitla með Rosenborg.
Bikarmeistaratitill í búningi FH 2010 er eftirminnilegur þar sem Matthías skoraði 2 mörk og lyfti bikarnum sem fyrirliði sælla minninga.

Matti átti stóran þátt í fjórum Íslandsmeistaratitlum og tveimur Bikarmeistaratitlum á árunum 2005-2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir Pogba nálgast sitt allra besta

Segir Pogba nálgast sitt allra besta
433Sport
Í gær

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir

Beckham fær vel greitt fyrir heimildarmynd sem Netflix gerir
433Sport
Í gær

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík

Foden fær aftur tækifæri eftir hneykslið í Reykjavík
433Sport
Í gær

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu

Albert með tvennu í stórsigri – Rúnar hélt hreinu
433Sport
Í gær

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“

Jose Mourinho pirraður – „Æfing 11 á morgun“