fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Eftir mikla eyðslu þarf nú að selja – Tíu sem geta farið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Edouard Mendy frá Rennes fyrir um 20 milljónir punda en hann hefur skrifað undir fimm ára samning.

Mendy er ætlað að taka stöðu markvarðar í liði Chelsea en Kepa Arrizabalaga hefur ollið miklum vonbrigðum. Kepa er dýrasti markvörður sögunnar en mistök hans hafa verið mörg og Frank Lampard hefur ekki meiri þolinmæði fyrir mistökum Kepa.

Með kaupunum á Mendy er Chelsea búið að eyða 250 milljónum punda í leikmenn í sumar, 44 milljarðar íslenskra króna á nokkrum vikum.

Á sama tíma hafa Willian, Pedro and Mario Pasalic Michy Batshuayi, Ethan Ampadu og Davide Zappacosta yfirgefið félagið en fleiri eru líklegir til þess að fara.

Þannig segja ensk blöð að um tíu leikmenn Chelsea séu nú til sölu, leikmenn sem Frank Lampard hefur engan sérstakan æáhuga á ða nota

Um er að ræða Antonio Rudiger. Marcos Alonso, Danny Drinkwater, Kepa Arrizabalaga, Ross Barkley, Ruben Loftus-Cheek, Callum Hudson-Odoi, Victor Moses, Tiemoue Bakayoko og Emerson Palmieri,

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ tekur ákvörðun á morgun

KSÍ tekur ákvörðun á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli

Fyrsta stig Burnley kom í markalausu jafntefli
433Sport
Í gær

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“

Carragher varði Pickford – „Svona hlutir geta gerst“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli

Sverrir Ingi spilaði allan leikinn í jafntefli