fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Ástarkveðja frá reiðum Messi til Suraez – „Ég elska þig svo mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. september 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi leikmaður Barcelona hefur sent hálfgert ástarbréf til Luis Suarez sem yfirgaf Barcelona í gær og gekk í raðir Atletico Madrid.

Suarez er að ganga í raðir Atletico Madrid eftir sex ára dvöl hjá Börsungum. „Þetta kom mér á óvart, ég var ekki að undirbúa það að fara,“ sagði Suarez. Barcelona þarf að lækka launakostnað sinn og Ronald Koeman nýr þjálfari Börsunga taldi sig ekki hafa not fyrir Suarez.

Messi er ekki glaður með þessa ákvörðun Börsunga. „Ég hafði hugmynd um þetta en þetta helltist yfir mig þegar ég labbaði inn í klefann í dag,“ sagði Messi.

„Það verður erfitt að njóta ekki hvers einasta dags með þér, innan sem utan vallar. Við munum sakna þín, þetta voru mörg ár, margar stundir við matarborðið. Hlutir sem við gleymum aldrei.“

„Það verður furðulegt að mæta þér í annari treyju, þú átt skilið hrós fyrir þín afrek. Þú ert einn mikilvægasti leikmaður í sögu félagsins.“

,,Þú áttir ekki skilið að láta sparka þér svona út eins og þeir gerðu, sannleikurinn er sá að ekkert kemur mér á óvart lengur. Ég elska þig mikið, ég elska þig svo mikið. Sjáumst fljótlega vinur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?

Enn eitt áfallið fyrir Klopp?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark

Fyrsti sigur Arons og Heimis í Katar – Sjáðu geggjað sigurmark
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“

Þórólfur svaraði fyrir ákvörðun sem vekur furðu margra: „Við erum að reyna að koma í veg fyrir hópamyndun“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk

Ekki hægt að refsa Pickford þar sem dómarinn sá tæklinguna á Van Dijk
433Sport
Í gær

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“

Segir að samkeppnin hafi breytt honum í skrímsli – „Ég varð líkamlega veikur“
433Sport
Í gær

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“
433Sport
Í gær

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri

Ísak Bergmann með stoðsendingu í sigri
433Sport
Í gær

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma

Sjáðu markið: Magnað jöfnunarmark West Ham í uppbótartíma